3 vikur à blæðingum

12.11.2018

Ég byrjaði aftur á blæðingum þegar barnið mitt var 10 mànaða og nú hafa þær staðið àfram í að verða 4 vikur. Er það eðlilegt? Blæðingar mínar í gegnum tíðina hafa alltaf verið reglulegar og varið í 3-4 daga.

Heil og sæl, nei blæðingar eiga ekki að vera svona langar. Ég ráðlegg þér að ræða málið við kvensjúdómalækni. Gangi þér vel.