Spurt og svarað

29. nóvember 2018

Þyngd

Hææ eg by I noregi og er med eina litla 3 manada hun var I skodun I dag og maeldist 5,6 kg hun faeddist 3,2 og datt strax nidur I 2,9 nuna er verid ad segja ad hun se alltof lett samt kem eg bara ekki meir mat heldur en hun bordar oni hana þannig min spurning er hvad er normal þyngd fyrir 3 manada börn?

Heil og sæl, það er erfitt að segja hver er normal þyngd fyrir 3 mánaða þar sem börn fæðast mjög misþung og þyngdin við 3 mánaða aldur miðast við það. Ef barnið dafnar vel og þroskast, er ánægt og pissar vel þá tel ég ekki ástæða til að hafa áhyggjur. Horfðu á barnið í heild frekar en að einblína á vigtina. Gangi ykkur vel. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.