Er til fylgjulos í fæðingu?

12.12.2018

Getur fylgja losnað frá legvegg í fæðingu áður en barn kemur í heiminn og það ollið barninu skaða? Kallast þetta fylgjulos í fæðingu?

Heil og sæl, fræðilega séð getur það gerst en það er mjög sjaldgæft og sérstaklega í eðlilegri meðgöngu og fæðingu þar sem móðir er hraust. Það er því ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur af því. Ég ráðleggg þér að ræða málið við ljósmóðurina þína í meðgönguverndinni ef að þú þarft frekari skýringar. Gangi þér vel.