blæðingar

27.12.2018

sæl og takk fyrir frábæran vef. eg atti barn fyrir 6 vikum og uthreinsun klaraðist fyrir 3 vikum en hef haft turverki nuna i nokkra daga og það byrjaði að koma svona gamalt blóð a þriðjudaginn en byrjaði sem sma fersk blæðing, eins og min fyrstu blæðingar voru. viku fyrir það kom svona egglos slim sem eg fæ alltaf a þvi timabili. Er möguleiki að eg se byrjuð svona snemma eftir fæðingu?

Heil og sæl, já það er alveg möguleiki á því að þetta séu fyrstu tíðablæðingar þínar. Það er einstaklingsbundið hvenær tíðablæðingar byrja eftir fæðingu. Oftast er það heldur seinna hjá konum sem eru með börnin á brjósti en það er þó alls ekki algilt. Gangi þér vel.