Brjóstagjöf og koffíndrykkur eða áfengi

06.01.2019

Sælar og takk fyrir góðan vef! Ég er voðalega óörugg með hvernig þetta virkar. Er það rétt að ef ég fæ mér einn áfangann drykk, ætti ég að geta gefið barninu brjóst tveimur tímum eftir þann drykk? Og er ekki nauðsyn að pumpa áður, ætti allt áfengið að vera farið út? Og gildir þá sama með koffín drykk, t.d ef ég myndi fá mér einn nocco, ætti þá allt að vera farið ef ég myndi gefa barninu brjóst tveimur tímum síðar?

Heil og sæl, hér er hlekkur á upplýsingar um áfengi og brjóstagjöf  Gangi þér vel.