Ólett og orkudrykkir

08.01.2019

Ég er nýbúin að fá jákvætt þungunarprof, er i lagi að drekka hálfan Nocco eða blanda eina skeið af Amino i fullann brúsa af vatni? Eða kanski best að sleppa þessu öllu ? Má drekka Gatorade og poweade á meðgöngu ?

Heil og sæl, framleiðendur Nocco og amino taka það fram að þetta sé ekki ætlað konum á meðgöngu svo að best er að sleppa því. Almennt séð er ekki mælt með inntöku fæðubótaefna á meðgöngu nema fólin sýru og dvitamíns. Gatorade er í lagi á meðgöngu en allt er best í hófi. Gangi þér vel.