Það var byrjað að leka úr brjóstunum á mér en hætti svo.

09.01.2019

Hæ! Ég vil byrja á að þakka fyrir frábæran vef. Ég er að ganga með mitt fyrsta barn og er komin 20 vikur og fyrir 4 dögum byrjaði að leka úr báðum brjóstunum á mér frekar mikið en hætti svo og hefur ekki komið meira í 4 daga núna. Er það venjulegt ?

Heil og sæl, já það er frekar algengt. Gangi þér vel.