Sprauta

14.01.2019

Hæhæ, ég er með barn á brjósti og fer í verknám á sjúkrahúsi í haust og þarf því 3 sprautur af lifrabólgu B mótefnum næstu 6 mánuði. Er það í lagi varðandi brjóstagjöfina? 

Heil og sæl, börn eru oft sprautuð við þessu þegar við fæðingu svo að það ger í lagi. Gangi þér vel.