Hvað má ekki borða á meðgöngu

04.02.2019

Sæl/sæll Ég er í smá vandræðum með hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu. Getur þú svarað þeirri spurningu?

Heil og sæl, ég ráðlegg þér að ræða málið við ljósmóðurina þína í meðgönguverndinni. Landlæknir hefur einnig gefið út ágætan bækling sem gott er að kynna sér. Gangi þér vel. 

 https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item35168/Mataraedi%20a%20medgongu%20baekl.2018-5.pdf