blóðsjúkdómur

08.03.2019

hæhæ, nú er ég komin 9 vikur og ekki búin að fara i fyrsta mæðraverndartímann. Ég er með arfgengann blóðsjúkdom sem heitir spherocytosis en blóðið er ekki hringlaga og í mörgum tilfellum springur miltað við álag eða högg. Yrði ég í meðgönguáhættuhóp og ætti eg því að fara fyrr í verndina, fær barnið mitt þennan sjúkdóm?

Heil og sæl, þetta skaltu ræða vel við ljósmóðurina þína í meðgögnuverndinni þegar þú hittir hana. Gangi þér vel.