Vitamin a meðgöngu

13.03.2019

Sæll eg er að spa eg er komin um 20 vikur a leið og eg tok alltaf folinsyru en svo var læknis sem sagði mer það að þegar eg var buin með það þa þarf eg ekki að taka fleirri vitamin en eg er samt að taka nuna “með barni” en eg er að hugsa hvort einhver ofrisk kona er buin að prufa fitline þvi þeir sem eru a þvi mæla svakalega vel með þvi og segja að það sé æðislegt fyrir olettar konur. Það eru mörg vitamin i fitline meðal annars folinsýra og b vitamin. Konan sem eg var að tala við sagði mer það að eg þarf ekki að taka nein önnur vitamin með þessu og þetta er algjör vitamin bomba

Heil og sæl, við getum því miður ekki mælt með einhverjum vörumerkjum umfram önnur. Það er ekkert sem að kemur í staðinn fyrir gott og fjölbreytt mataræði nema að mælt er með að taka fólin og d vitamín á meðgöngu.  Gangi þér vel.