Ungabörn í matarbúðir

22.03.2019

Sælar, Ef vel gengur og barn þyngist osfrv - hvenær má þá fara með þau í matarbúðir eins og Bónus og Krónuna? Ég á 6 vikna dreng sem braggast vel og er komin yfir 6 kg.

Heil og sæl, það er engin ein ákveðin regla. En eins og þú lýsir aðstæðum, hraustur, dafnar vel og allt er gott þá er þér óhætt að fara með hann með þér í búðir. Gangi þér vel.