Líkamsrækt eftir keisara

25.03.2019

Sælar ég var að velta fyrit mér hvenær ég má hefja líkamsrækt eða crossfit eftir keisara :)?

Heil og sæl, algengt er að byrja um sex vikum eftir fæðingu en best er að byrja bara þegar þú treystir þér til. Hlustaðu svo vel á líkamann og gerðu bara það sem þú treystir þér til. Gangi þér vel.