Sitrónur

28.03.2019

Núna er ég komin 18 vikur og ég er að velta mér fyrir hvort að það sé allt í lagi að borða sítrónu á meðgöngu.

Heil og sæl, jú það er í lagi. Gangi þér vel.