Orkudrykkir og brjóstagjöf

19.04.2019

Má drekka orkudrykki með barn á brjósti? Til dæmis nocco orkudrykkinn með 105mg koffíni? Kær kveðja.

Heil og sæl, nei framleiðendur drykkjana vara við notkun þeirra á meðan brjóstagjöf stendur. Gangi þér vel.