Þrýstingur í leggöngun

06.05.2019

Hæ, er eðlilegt að finna þrýsting i leggöngum í kynlífi 9 vikum eftir fæðingu? Þetta er ekki vont en samt það mikill þrýstingur að mer kvíður fyrir að stunda kynlíf en samt langar mig það.

Heil og sæl, nei ég mundi segja að það væri ekki eðlilegt og ráðlegg þér að fara í skoðun. Gangi þér vel.