Barn og koddi

08.05.2019

Hvenær er mér óhætt að láta barnið mitt sem er 4 mánaða sofa á kodda ?

Heil og sæl, nei það er ekki mælt með því að börn á fyrsta aldursári noti kodda. sja  leiðbeiningar landlæknis. Gangi þér vel.