Blóðgjöf á meðgöngu

06.06.2019

Má gefa blóð á meðgöngu?

Heil og sæl, nei það má ekki gefa blóð á meðgöngu, þú og fóstrið þurfið á blóðinu/járninu að halda. Ekki má gefa blóð fyrr en níu mánuðum eftir fæðingu. Gangi þér vel.