Reyna gerast ólétt og með barn á brjósti

06.06.2019

Daginn er með eina 17 mánaða á brjósti og erum farin að hugsa um næsta barn eru minni líkur á að kona verði ólétt ef hún er með barn á brjósti?

Heil og sæl, það eru örlítið minni líkur á því amk. ef um fulla brjóstagjöf er að ræða. Það eru þó mjög margar konur sem verða þungðar á meðan brjóstagjöf stendur. Gangi ykkur vel.