Fólínsýra

28.06.2019

Hæhæ, Ég er komin tæpar 7 vikur núna, mér var ráðlagt strax eins og öllum öðrum að taka inn fólínsýru. En mér finnst það svo hryllilega erfitt, get ég ekki fengið hana úr mat eða eitthvað svoleiðis? Bestu kveðjur!

Heil og sæl, set hér inn eldra svar.