Blæðingar

19.07.2019

Hæhæ, eg átti barn fyrir 8 mánuðum og er enn ekki byrjuð á blæðingum. Hún er enn mikið á brjósti a daginn og næturnar og er alls ekki tilbuin að hætta. Hvenær get ég gert ráð fyrir að byrja aftur?

Heil og sæl, það er einstaklingsbundið hvenær konur byrja aftur á blæðingum eftir fæðinguna. Það er þó langlíklegast að það gerist innan árs. Það fer því að styttast í það hjá þér. Gangi þér vel.