Útileiga

22.07.2019

Hæ hæ, Okkur er farið að langa mikið í útileigu með strákinn okkar sem er tæplega 2 mánaða en veðrið er búið að vera svo ótrúlega gott. Erum með tjald og allar græjur. Er eitthvað sem mælir á móti því? Svo lengi sem maður klæðir barnið þannig að honum sé ekki kalt?

Heil og sæl, endilega drífa sig í útilegu ef þið eruð með góðan búnað. Gangi ykkur vel.