Mænurótardeyfing og bað

06.08.2019

Sælar. Stutt spurning varðandi verkjastillingu i fæðingu. Ef kona fær mænurótardeyfingu má hún þá ekki nota baðið á fæðingarstofunni eftir það? Kveðja.

Heil og sæl, nei það er ekki hægt að nota baðið eftir að búið er að leggja mænurótardeyfingu. Gangi þér vel.