Blæðing við egglos

06.08.2019

Góðan daginn Síðan ég fór að hafa reglulegar blæðingar eftir að hafa átt barn fyrir 1.5 ári síðan hefur (miðað við talningu) alltaf blætt þegar egglos kemur. Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af eða er þetta eðlilegt? Bestu kveðjur

Heil og sæl, það blæðir yfirleitt ekki við egglos. Ég mundi ráðleggja þér að ræða málið við kvensjúkdómalækni. Gangi þér vel.