Bjór og brjóstagjöf

07.08.2019

Hæhæ, er í lagi að fá sér 1 bjór og gefa svo brjóst eftir á eða 30-60 mín seinna?

Sæl og blessuð, það er aldrei mælt með áfengi samhliða brjóstagjöf. Gangi þér vel.