Ógleði

12.08.2019

Góðan daginn, nú á ég von á barni og þessi blessaða "morgunógleði" er að fara með mig. Er komin 6 vikur á leið. Ég æli öllu sem ég borða, stundum æli ég vatninu sem ég drekk. Er endalaust þreytt og kalt. Og fáránlega oft grenjandi. Eruð þið með einhver ráð hvað ég get gert? Á ég að hafa áhyggjur af þessu?

Komdu sæl, set  hlekk á upplýsingar um ógeði vonandi kemur það að gagni. Gangi þér vel.