24 daga tíðarhringur

19.08.2019

Góðan dag, Ég er með 24 daga tíðarhring. Ég byrjaði síðustu blæðingar 11 ágúst. Er ég þá með egglos í kringum 18-22 eða á 7-10 degi tíðarhrings?

Heil og sæl, egglosið er 14 dögum fyrir blæðingar. Gangi þér vel.