Tilkynning til vinnuveitanda

28.02.2011


Sæl

Hvenær er æskilegt að maður láti vinnuveitanda vita?


Sæl

Samkvæmt lögum á að láta vinnuveitanda vita að minnsta kosti 8 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
28. febrúar 2011.