Bio-Kult

05.08.2011

Sælar ljósmæ›ur og takk fyrir frábæran vef.

Er í lagi að taka Bio-Kult candéa á meðgöngu? Ég sé að það er í lagi að taka Acidophilus en er ekki alveg viss með Bio-Kult. 

Kveðja

KristínKomdu sæl Kristín.

Samkvæmt Ian Williams hjá Prorexin sem framleiðir Bio-Kult þá er það í lagi að taka það á meðgöngu.  Ef þú ert á lyfjum eða með einhver heilsufarsvandamál getur verið gott að ráðfæra sig við lækni áður.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
5. ágúst 2011.