Spurt og svarað

02. janúar 2020

óreglulegar blæðingar og egglos

Ég hætti á pilluni í Oktober og er bara buin að far einu sinni a blæðinag siðan þa og þa seinkaði eg um sirka 10 daga (var siðast a þeim 28 nov og atti að fara aftur 18 des samkvæmt appi i simanum minum. en for ekki a þær er en að biða buin að taka test og kom neikvætt . var btw eins og klukka þegar eg var a pilluni. en pælingin min er sú að samkvæmt appinu a eg að vera a egglosi nuna 1 jan en eg er ekki buin að fara a blæðingar siðan i nov er þa moguleiki að egglos eigi sig stað ef eg er ekki buin að fara a tur ? fyrir framm þakkir fyrir góðan vef :)

Heil og sæl, jú egglos kemur á undan blæðingum. Það er ekki óvanalegt að vera með óreglulegri tíðahring þegar inntöku pillunnar er hætt. Þegar um óreglulegan tíðahring er að ræða er erfitt að segja til um hvenær egglosið er nema ef þú finnur sjálf einkenni eggloss sem þú þekkir. Gangi þér vel. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.