Spurt og svarað

18. febrúar 2020

Lamgar i 1 barn með mìnum eina rétta sem ég hef fundið

Ég framleiði egg en virðist ekki þroska þau fekk litlar blæðingur fyrir mánuði síðan ég er 48 ára hef verið með óreglulegar blæðingar. En fram leiði mikið af eggjum. Fékk mikið af rauð bleiku slímifyrir 4 vikum síðan. Ég er verri ì skapi sveiflur í því. Væg ógleði en ekkert alfarlegt. Gætið þið haldið að ég sé ólétt eða ekki.

Sæl, ég ráðlegg þér að taka þungunarpróf til að ganga úr skugga um hvort þú sért ólétt eða ekki. Ef þú átt við vandamál að stríða varðandi þroska eggjanna, mæli ég með að þú hittir kvensjúkdóma -og fæðingalækni.

Kær kveðja, Hafdís Guðnadóttir, ljósmóðir.

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.