Að fæðast í sigurkufli

23.09.2008

Kæra ljósmóðir.Geturðu útskýrt fyrir mér hvernig það er þegar sagt er að  barn hafi fæðst í svokölluðum sigurkufli eða sigurhjálmi?Veistu um  einhverjar þjóðsögur eða sagnir sem þú getur bent mér á varðandi slíkar fæðingar?

Með kæru þakklæti og baráttukveðjum.

Vigdís Grímsdóttir.
Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
23.september 2008.