Glasafrjóvgun og fyrirburafæðing

06.02.2012

Sæl.

Ég er með glasabarn og mér var sagt að það séu meiri líkur á því að glasabörn fæðist fyrir tímann, er þeð rétt ? Og hvað veldur því ef það er rétt?


Komdu sæl.

Það eru, eftir því sem ég best veit, ekki tengsl milli frjóvgunarmáta og tíma fæðingar. 

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
6. febrúar 2012.