Spurt og svarað

16. október 2007

Húsráð til að byrja ekki í fæðingu

Ég er komin 38 vikur og maðurinn er erlendis kemur ekki fyrr en eftir viku, eru einhver góð húsráð til að fara ekki af stað, er að ganga með mitt 3 barn.

Vil ekki eiga án hans


Nei ég hef ekki heyrt um nein húsráð til að fara ekki af stað.  Hinsvegar er hugurinn ansi máttugur þannig að kannski ferðu bara ekkert af stað af því að þú ert ekki tilbúin til þess.

Gangi þér vel

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
16. október 2007.

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.