Keisari og aftur keisari

31.01.2006

Ég átti stelpu fyrir ári síðan hún var tekin með keisara, ég var spá ræður maður hvort maður fari aftur í keisara eða þarf maður alltaf reyna á að fæða eðlilega??

Takk fyrir

.....................................................


Komdu sæl og takk fyrir að leita til okkar,

Þú finnur svar við fyrirspurninni þinni hér á síðunni undir Spurt og svarað.
Þar eru þrjár samskonar fyrirspurnir og þú berð upp, sem ég myndi svara á
sama hátt. Kíktu á þær og gangi þér vel!

kveðja,

Kolbrún Jónsdóttir, l
jósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
31.01.2006.

Yfirfarið, 27. janúar 2016