Lifrarbólga

31.01.2012

Get ég fætt í vatni ef ég er með Hepatitis C?


Sæl.

Nei því miður er það ekki í boði, þar sem sérstök smitgát verður að vera í fæðingunni.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
31. janúar 2012.