Að hætta með barn á brjósti

19.01.2005

Sælar.

Ég hef verið að leita mér upplýsinga um hvernig best er að standa að því að hætta með barn á brjósti en finn ekki mikið, varla neitt. Getið þið bent mér síður eða bækur sem ég get lesið mér til um þetta.

...................................................................

Sæl og takk fyrir að leita til okkar.

Í tilefni af fyrirspurn þinni þá fjallar brjóstakorn vikunnar um Rólega afvenjun. Vona að þessar upplýsingar komi að gagni.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
19. janúar 2004.