Brjóstagjöf í rúminu

28.02.2005

Sæl!

Þannig er að ég er með 3 mánaða snáða, sem er allt í einu farin að taka upp á því að vilja bara taka brjóstið liggjandi upp í rúmi. Það er ekkert að því að liggja með honum upp í rúmi, bara kósi, en ég hef áhyggjur af því að geta ekki gefið honum brjóstið ef ég fer í heimsóknir þar sem ég þarf þá að fá að liggja upp í rúmi hjá fólki. Ég er búin að reyna að gefa honum sitjandi í stól eða sófa, en hann streitist á móti og verður alveg vitlaus.

Kveðja, Anna.

......................................................................Með bestu óskum um streitulausa brjóstagjöf,

Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
25. febrúar 2005.