Ljósmóðir.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
13. ágúst 2006
Sælar! Þetta er frábær síða, hef lært mikið af lestri hér!!Málið er að ég er með 7 vikna barn sem fékk gulu rétt eftir fæðingu og fór í ljós útaf því. Svo í 6 vikna skoðun var athugað með gulu og líklega er hann nú með brjóstarmjólkurgulu og mér bent á að hætta að gefa honum þurrmjólk í sólarhring og mjólka mig á meðan og þá eigi að sjást strax hvort þetta sé örugglega bjóstarmjólkurgula. Nema hvað eftir mikla áherslu á mikilvægi brjóstamjólkur (hefur gengið vel hjá mér) og þá staðreynd að margar konur í minni ætt hafa ekki getað verið með á brjósti nema í nokkrar vikur þá hika ég við þetta og þori varla ef mjaltir mistakast og mjólkin hverfur! Semsagt til að fá annað álit á málinu spyr ég hvort annar möguleiki á að komast að þessu, hvort þurrmjólk og mjaltir séu alveg nauðsynlegar???Þúsund fyrirfram þakkir!!Guðrún
Sæl og blessuð Guðrún.
Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.
Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.
Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.