Chilli

09.10.2011

Sæl!

Er í lagi að borða sterkan mat eða chilli, þegar maður er með barn á
brjósti ?


 

Sæl og blessuð!

Já, það er í lagi að borða allt það chili sem þú vilt og annan sterkan mat á meðan barnið er á brjósti.

Með bestu kveðjum.
Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
9. október 2011.