Hvað má ekki borða?

11.03.2012

Hvað má helst ekki borða meðan konan er með barn á brjósti?


 

Sæl og blessuð!

Þetta er nú stutt og laggóð spurning. Svarið getur líka verið stutt. Ekkert sem er eitrað  og/eða geislavirkt.

Með bestu kveðju.
Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
11. mars 2012.