Hvernig getur maður leiðrétt sogvillu?

30.05.2006

Góðan daginn

Hvernig getur maður leiðrétt sogvillu?

Takk.

 


 

Sælar!

Með sogvillu - þetta getur verið flókið og betra er að meta hvernig barnið sýgur fyrst til að ráðleggja. Ég held að það sé best að fara til brjóstagjafaráðgjafa og fá ráðleggingar þar. Vegna þess að það þarf að skoða hvernig tekur barnið brjóst og reyna svo að laga út frá því.

Með bestu kveðju,


Ingibjörg Eiríksdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
30. maí 2006.