Sílikon yfir vöðva

23.06.2012

Er hægt að hafa barn á brjósti með sílikon púða fyrir vöðvann?


Sæl og blessuð!

 

Já, það er í góðu lagi að hafa barn á brjósti hvort heldur sem er að púðinn sé fyrir framan eða fyrir aftan vöðvann.

Með bestu óskum.
Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
23. júní 2012