Sushi og brjóstagjöf

02.07.2009

Hæ!

Er í lagi að borða sushi og hráan fisk þegar maður er með barn á brjósti?

 


Sæl og blessuð!

Já, það er í fínu lagi að borða allt hrátt þegar maður er með barn  brjósti.

Kveðja.
Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
2. júlí 2009.