Vatn

16.07.2009

Hvenær má byrja að gefa börnum vatn að drekka?

 


Sæl og blessuð!

Þetta er einföld og góð spurning. Svarið er líka einfalt. Þegar barnið er 6 mánaða gamalt má byrja að gefa því vatn.

Bestu kveðjur.
Katrín Edda Magnúsdóttir,
ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi,
16. júlí 2009.