Verkir milli herðablaða og framan á brjóstkassa

08.03.2008

Er eðlilegt að vera með verki milli herðablaða eða framan á brjóstkassa sem leiða aftur í bak eftir fæðingu? Tengist þetta brjóstagjöf eða getur þetta verið klemmd taug. Er með stanslausan verk milli herðablaðsins og á bringu.

Fyrirfram þökk.


Sæl!

Mér heyrist sem svo að það borgi sig fyrir þig að láta líta á þetta.

Kveðja,

Tinna Jónsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
8. mars 2008.