Ending barnabílstóla

30.12.2006

Góðan dag!

Mig langaði bara til þess að spyrja hvort það sé rétt að maður megi ekki nota barnabílstóla sem eru orðnir eldri en fjögra ára. Heyrði að það væri eitthvað sem myndi skemmast í þeim og þeir því ekki lengur nægilega öruggir. Er eitthvað til í þessu?

Með fyrirfram þökk.


Hæ, hæ og takk fyrir að leita til okkar!

Þú getur lesið um þetta hér á síðunni í slysavarnarpistli sem heitir Fyrsta bílferðin.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
30. desember 2006.