Grasalyf við ungbarbakveisu

16.06.2008

Sæl.

Ég er með eina litla 5 vikna með magakveisu. Ég er búin að prófa Minifom dropana og þeir virðast ekki vera að gera neitt fyrir hana. Ég er líka aðeins búin að vera að skoða það sem ég er að borða og reyna að vita hvort ég finni eitthvað´í því sem orsakar þetta. Hef ekki fundið neitt ennþá. Ég er búin að heyra um nokkrar mæður sem segjast hafa fengið grasalyf handa sínum börnum sem hafa verið með magakvisu. Er óhætt í öllum tilvikum að gefa börnum það, ( veit reyndar að margar ljósmæður eru ekki hrifnar af því) ég er samt meira að hugsa hvort það geti nokkuð skaðað að gefa barninu það?
Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
16. júní2008.