Hormónabólur

04.09.2009

Hvers vegna fá ungabörn hormónabólur og afhverju koma þær aðallega í andlitið og ekki annars staðar?

 


 

 

Hormónbólurnar koma á börnin vegna hormóna í brjóstamjólkinni.  Þær geta komið um allt en eru algengastar á andliti og niður á bringu.  Hvers vegna veit ég ekki.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
4. september 2009.