Merkur og grömm

06.05.2004

Hversu mörg grömm eru i hverri mörk?

....................................................................

Ein mörk er sama og 250 grömm.

  • Barn sem er 3.000 grömm er því 12 merkur
  • Barn sem er 3.250 grömm er því 13 merkur
  • Barn sem er 3.500 grömm er því 14 merkur
  • Barn sem er 3.750 grömm er því 15 merkur
  • Barn sem er 4.000 grömm er því 16 merkur

og svo framvegis...

Anna Sigríður Vernharðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir - 6. maí 2004.